Helstu verkefni fyrir einstaklinga
- Slysamál einstaklinga
Þjónustan felst m.a. í bótarétt vegna umferða-, vinnu- og frítíma-slysa.
- Erfðamál
Dæmi um þjónustu er erfðaréttur, erfðaskrár og dánarbú.
- Fjölskyldumál
Dæmi um þjónustuna er sifjaréttur og forræðismál.
- Hjúskaparmál
PACTA lögmenn bjóða faglega þjónusta varðandi ýmis hjúskaparmál, eins og kaupmála og skilnaði.
- Húsnæðismál
Dæmi um þjónustuna er vegna fasteignakaup, fjöleignahús og leiguréttur.
Lesa meira
Helstu verkefni fyrir sveitarfélög, yfirstjórnir þeirra og stofnanir:
- Stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttur
- Starfsmannamál og vinnuréttur
- Skipulags- og mannvirkjamál
- Umhverfis- og auðlindamál
- Útboðsmál og verktakaréttur
- Samkeppnis- og Evrópuréttur
- Samningamál og samskipti við ríkisvaldið
- Menntamál
- Heilbrigðismál
- Félagsþjónustu
- Barnaverndarmál
- Tekjustofnar
- Innheimtumál