Starfsstöðvar og starfsmenn
Styrkur og sérstaða Pacta felst meðal annars í fjölda starfsstöðva okkar víðsvegar um landið. Með samræmdu upplýsingakerfi og nútíma samskiptalausnum nýtum við styrk stærðarinnar án þess að tapa nálægðinni við viðskiptavinina.
Staðsetning starfsstöðva í mismunandi stærðum af bæjarfélögum gerir okkur einnig kleift að setja okkur betur inn í staðbundnar aðstæðar og yfirfæra þekkingu á milli staða.