Pacta Hafnarfjörður

Fjarðargötu 13, 220 Hafnarfjörður

Pacta lögmenn hafa opnað starfsstöð á 5. hæð í verslunarmiðstöðinni Firði.

Hjá Pacta lögmönnum starfa á þriðja tug lögmanna víða um land. Pacta veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum alhliða lögfræðiþjónustu og ráðgjöf. Í forsvari fyrir starfssemi Pacta í Hafnarfirði er Hannes J. Hafstein héraðsdómslögmaður.