Sveitarfélög

Ráðgjöf til sveitarfélaga

Sérfræðingar Pacta veita alhliða ráðgjöf til sveitarfélaga, yfirstjórna þeirra og stofnana. Sérfræðingar okkar búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á því sviði.

Traust ráðgjöf og sérþekking

Samningamál og samskipti við ríkisvaldið

Skipulags- og mannvirkjamál

Samkeppnisréttur

Evrópuréttur

Menntamál

Heilbrigðismál

Félagsþjónusta

Barnaverndarmál

Umhverfis- og auðlindamál

Útboðsmál og verktakaréttur

Tekjustofnar

Innheimtumál

Sérfræðingar í málefnum sveitarfélaga

Ásgeir Örn Blöndal

Lögmaður

asgeirorn@pacta.is

Ásgeir Örn er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti, hefur starfað hjá Pacta frá 2008. Ásgeir er staðsettur á Akureyri.

Lesa meira

Ásgeir Örn er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti, hefur starfað hjá Pacta frá 2008. Ásgeir er staðsettur á Akureyri.

Lesa meira

Stefán Ólafsson

Lögmaður

stefano@pacta.is

Stefán er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir Héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti, og hefur starfað hjá Pacta frá 2007. Stefán er staðsettur á Blönduósi.

Lesa meira

Stefán er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir Héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti, og hefur starfað hjá Pacta frá 2007. Stefán er staðsettur á Blönduósi.

Lesa meira

Urðum við skilvísari í Covid?

Á hverju ári tekur Motus saman skýrslu um greiðsluhraða hjá sveitarfélögunum og ber saman við aðra geira.

Við veitum trausta alhiða lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingum á aðstæðum.



    Takk fyrir að
    hafa samband