Hallgrímur Jónsson

Hallgrímur Jónsson

Akureyri Húsavík

Hallgrímur er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.

Hallgrímur er fæddur á Stokkseyri þann 9. júlí 1982. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og B.A. prófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Hallgrímur stundaði meistaranám við Háskólann í Aarhus og lauk meistaraprófi í lögfræði þar.

Eftir að laganámi lauk í Danmörku vann Hallgrímur á lögmannsstofunni Ret&Råd Djursland og sinnti þar málum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Hallgrímur er einnig menntaður húsasmíðameistari og vann við það í nokkur ár og rak jafnfram sitt eigið fyrirtæki.

Hallgrímur hóf störf hjá PACTA í júní 2017.